Breska sendiráðið og KB banki

Jim Smart

Breska sendiráðið og KB banki

Kaupa Í körfu

BRESKA sendiráðið og KB banki styrktu í gær þrjá námsmenn til náms í Bretlandi í vetur. Það eru þau Nína Björk Jónsdóttir, Sigurður Hannesson og Ólöf Jónsdóttir. Nemur styrkurinn, sem skiptist milli þeirra þriggja, samtals 2,6 milljónum króna. MYNDATEXTI:Alper Mehmet, sendiherra Breta á Íslandi, með styrkþegunum þremur, Ólöfu Jónsdóttur, Sigurði Hannessyni og Nínu Björk Jónsdóttur, og Hreiðari Má Sigurðssyni, forstjóri KB banka.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar