Setning Ólympíuleikanna í Aþenu
Kaupa Í körfu
GUÐMUNDUR Hrafnkelsson, landsliðsmarkvörður í handknattleik, var fánaberi Íslands í gærkvöld þegar tuttugustu og áttundu Ólympíuleikarnir voru formlega settir. Guðmundur, sem er fremstur í flokki á myndinni hér til hliðar, er að taka þátt í sínum þriðju Ólympíuleikum en hann er aldursforseti íslensku keppendanna á leikunum. Af 50 manna hópi Íslendinga á leikunum tóku 30 Íslendingar þátt í setningarhátíðinni. Um 10.000 íþróttamenn frá 202 ríkjum heims taka þátt í leikunum og í setningarhátíðinni sem hófst laust fyrir klukkan sjö í gærkvöld, að aflokinni sýningu, gengu íþróttamennirnir inn á leikvanginn við mikinn fögnuð viðstaddra.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir