Kárahnjúkar

Þorvaldur Örn Kristmundsson

Kárahnjúkar

Kaupa Í körfu

JÓN Þorsteinsson, starfsmaður á Kárahnjúkum, rýnir á umferðarmerki við árfarveg Jökulsár á Dal, sem fyrir fáum dögum var umflotið vatni. Einar Magnússon, tæknifræðingur á öryggissvæði, sem stendur honum á vinstri hönd, segir að miðað sé við að þegar vatnið fari í þá hæð sem hann bendir á fari menn að hugsa sér til hreyfings. Þá sé miðað við að gilið, þar sem unnið er að gerð virkjunarinnar, sé rýmt og fólk og tæki flutt á öruggan stað.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar