Mælingar í bröttum hlíðum Kárahnjúka

Mælingar í bröttum hlíðum Kárahnjúka

Kaupa Í körfu

ÞEIR hafa það bara ósköp gott, þeir eru vanir þessu og finnst þetta minna dálítið á heimahagana," segir Einar Magnússon, tæknifræðingur á öryggissviði, við Kárahnjúkavirkjun, inntur eftir því hvernig starfsmenn sem vinna við virkjun Jökulsár á Dal hefðu það í hitabylgjunni MYNDATEXTI:Snjógallar hafa nú vikið fyrir léttari klæðnaði á Kárahnjúkum. Á þessari mynd má sjá léttklædda tæknifræðinga og mælingamenn vinna með verkamönnum að undirstöðu Kárahnjúkastíflu í brattan hamarinn sem umlykur gljúfur Kárahnjúka beggja megin. Þegar kólnar í vetur verður hlýrri fatnaður dreginn fram úr skápunum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar