Gunnar Már og Jóhanna Maggý

Árni Torfason

Gunnar Már og Jóhanna Maggý

Kaupa Í körfu

"VIÐ ætlum að fara út með því viðhorfi að innan tveggja mánaða verði staðurinn vinsælastur og að það verði fullt út úr dyrum, eins og á að vera," segir Gunnar Már Þráinsson, vaktstjóri á Vegamótum, sem í lok næsta mánaðar mun flytja ásamt kærustu sinni, Jóhönnu Maggý Hauksdóttur, þjóni á Vegamótum, til smábæjarins Greyton í S-Afríku þar sem þau munu taka við rekstri veitingastaðar. MYNDATEXTI:Það er kominn heldur mikill spenningur í mann, þetta gerðist svo snöggt," segir Gunnar Már, sem hér stendur fyrir aftan barborðið á Vegamótum ásamt Jóhönnu Maggý.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar