Helgi Jónsson og Jytte Marcher

Þorkell Þorkelsson

Helgi Jónsson og Jytte Marcher

Kaupa Í körfu

FJÖRUTÍU ár eru frá því Flugskóli Helga Jónssonar tók til starfa. Af því tilefni buðu Helgi og kona hans Jytte Marcher gömlum flugnemum í kaffi. Alls hafa tæplega 1.400 nemendur tekið flugtíma við skólann og segir Helgi að alltaf sé mikill áhugi á flugi. MYNDATEXTI:Hjónin Helgi og Jytte við fyrstu flugvél skólans, TF-AIB.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar