Leikskóli

Árni Torfason

Leikskóli

Kaupa Í körfu

Reykjavík | Þórólfur Árnason borgarstjóri vígði í gær þrjá nýja leikskóla í Reykjavík og segist reikna með því að öll börn fædd árið 2002 fái leikskólapláss á árinu. Leikskólarnir sem borgarstjóri vígði í gær eru Berg við Kléberg á Kjalarnesi, Geislabaugur við Kristnibraut í Grafarvogi og Sólbakki við Stakkahlíð og munu alls um 220 börn geta dvalist á leikskólunum þremur en með opnun skólanna rekur Reykjavíkurborg nú 77 leikskóla MYNDATEXTI:Þórólfur, Lóa Rún og Assa Arnardóttir, sem er 1½ árs á Sólbakka

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar