Magnús Geir - Leikfélag Akureyrar

Skapti Hallgrímsson

Magnús Geir - Leikfélag Akureyrar

Kaupa Í körfu

NÝTT merki Leikfélags Akureyrar var tekið í notkun í gær og fest utan á Samkomuhúsið, þar sem LA hefur aðsetur. Það var auglýsingastofan Mátturinn og dýrðin sem hannaði merkið. Að sögn Magnúsar Geirs Þórðarsonar, leikhússtjóra LA, verður dagskrá vetrarins kynnt í næstu viku. "Það verður margt spennandi í boði," sagði hann. "Í næstu viku opnum við líka nýja heimasíðu leikfélagsins og tökum í notkun nýtt símanúmer," sagði hann.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar