Hótel Tindastóll

Hótel Tindastóll

Kaupa Í körfu

HÓTEL Tindastóll á Sauðárkróki er elsta hótel á Íslandi. Hjónin Sorin M. Lazar, sem er frá Rúmeníu, og Steina M. Lazar, sem er af Króknum, tóku við rekstrinum 2001 og keyptu hótelið hálfu ári síðar og segja reksturinn ganga vel. Húsið á merka sögu, var flutt frá Noregi árið 1820 og ekki er vitað hvort það var þá nýtt eða gamalt. Það var reist á Hofsósi, flutt síðan 1834 að Grafarósi og 1884 var það rifið og fleytt yfir Skagafjörðinn til Sauðárkróks þar sem það var reist á ný. MYNDATEXTI:Húsið: Á merka sögu, var flutt frá Noregi árið 1820 og ekki er vitað hvort það var þá nýtt eða gamalt.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar