Nýlistasafnið

Árni Torfason

Nýlistasafnið

Kaupa Í körfu

Myndlist | Nýlistasafnið opnað á Laugavegi 26 í dag með sýningunni Aldrei-Nie-Never NÝLISTASAFNIÐ verður opnað í dag í nýjum húsakynnum á Laugavegi 26, en það var til húsa við Vatnsstíg áður en því var lokað í apríl síðastliðnum. Opnunarsýning safnsins er í höndum Hlyns Hallssonar myndlistarmanns, sem hefur safnað átján íslenskum og þýskum listamönnum saman til sýningar undir heitinu Aldrei-Nie-Never MYNDATEXTI:"Í raun eru þetta þrjár mjög ólíkar sýningar, sem eru ekki einu sinni á sama tíma og með ólíkum myndlistarmönnum á hverjum stað," segir Hlynur Hallsson, sýningarstjóri Aldrei-Nie-Never, sem verður opnuð í Nýlistasafninu í dag.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar