50 Cent í Laugardalshöll
Kaupa Í körfu
Það kemur trúlega fáum á óvart að Íslandsvinurinn og ofurtöfffarinn 50 Cent eigi eina af mest seldu plötunum á Íslandi í dag. Eftir vel heppnaða tónleika í Laugardalshöllinni síðastliðinn miðvikudag eiga 50 Cent og félagar hans í G-Unit trúlega enn stærri aðdáendahóp hér á landi og mun platan Get Rich or Die Trying trúlega rata inn á fleiri heimili á næstu dögum. En það er ekki bara á Íslandsmiðum sem 50 Cent fiskar vel heldur seldist platan til að mynda í 800 þúsund eintökum fyrstu fjóra dagana í sölu í Bandaríkjunum sem er met sem trúlega seint verður slegið.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir