Vinnuskólar

Jim Smart

Vinnuskólar

Kaupa Í körfu

Það er farið að styttast í að skólinn byrji aftur. Þið eruð sennilega flest orðin alveg tilbúin til að taka fram skólabækurnar og farin að hlakka til að hitta alla vini ykkar aftur. Eða hvað? ...Við hittum vinnuskólahóp sem var að reyta arfa við Breiðholtsskóla en þessi hópur er sérstakur að því leyti að krakkarnir í honum hafa bara búið á Íslandi í nokkur ár. MYNDATEXTI:Edona, Narong, Kushu og Yashmí una sér vel í sumarvinnunni.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar