Katarina Grosse

Árni Torfason

Katarina Grosse

Kaupa Í körfu

RÝMISMÁLVERK KATARINU GROSSE ÞEGAR fjöldi af erlendum myndlistarmönnum sem sýnt hafa á Íslandi síðustu ár hefur verið kynntur í fjölmiðlum sem listamenn á heimsmælikvarða en eru svo alls kostar óþekktir óttast maður að þegar myndlistarmenn sem raunverulega eru í alþjóðlegri myndlistarumræðu koma hingað til lands og sýna taki hinn almenni listunnandi ekki mark á yfirlýsingum eins og "hefur vakið alþjóðlega athygli síðastliðin ár" eða "er á meðal athyglisverðustu myndlistarmanna Þýskalands í dag". MYNDATEXTI: Timejuice eftir Katarinu Grosse í Safni.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar