Enski boltinn undirbúinn

Árni Torfason

Enski boltinn undirbúinn

Kaupa Í körfu

SKJÁR 1 hefur í dag umfjöllun um ensku knattspyrnuna, og verður fyrsta útsendingin sjö klukkustunda löng. Snorri Már Skúlason verkefnisstjóri segist ekki vita betur en sjónvarpsstöðin sé sú eina í heiminum sem býður áhorfendum upp á þetta vinsæla sjónvarpsefni ókeypis. MYNDATEXTI:Snorri Már undirbýr útsendinguna.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar