Sólberjahlaup

Árni Torfason

Sólberjahlaup

Kaupa Í körfu

Berjasprettan er óvenju góð í ár og flykkjast landsmenn nú upp um hóla og hæðir til þess að fylla fötur af bláberjum og krækiberjum, eða sækja sér rifsber, sólber, stikilsber og jarðarber í grónum görðum

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar