Veiðimaður á Mývatni

Birkir Fanndal Haraldsson

Veiðimaður á Mývatni

Kaupa Í körfu

Halldór Árnason, bóndi í Garði lítur á net sín í Mývatni. Í kvöldblíðunni er hann léttklæddur að vitja um og segist ekki hafa fyrr verið svo léttklæddur á netum að kvöldi dags. Yfirleitt þurfa menn að búa sig frekar vel á vatn á síðkvöldum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar