Völusteinn

Völusteinn

Kaupa Í körfu

Rauðvínsglas breytist snarlega í fallegt ljósker þegar yfir það er brugðið skermi eins og myndin sýnir. Það skemmtilega við skerminn er að hann er "heimatilbúinn", sérútskorinn pappír er einfaldlega heftur saman og smeygt yfir sprittkertið í glasinu. Útskurðinn annast verslunin Völusteinn í Mörkinni, en þar er að finna snjalla skurðarvél sem helst líkist þvottarullu eða pastavél

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar