Páll Pálsson frá Aðalbóli

Páll Pálsson frá Aðalbóli

Kaupa Í körfu

Rústir frá fyrstu öldum Íslandsbyggðar, sem fundurst á framtíðarlónstæði Kárahnjúkavirkjunar, verða rannsakaðar á næsta ári. Páll Pálsson á Aðalbóli gekk fram á rústinrar við smalamennsku í fyrra. Í Hrafnkels sögu er greint frá Reykjaseli við Jökulsá en ekki er ljóst hvort um rústir þess sé að ræða.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar