Jamie Oliver í Hafrúnu
Kaupa Í körfu
Sjónvarpskokkurinn Jamie Oliver lukkulegur með Íslandsheimsókn og segir hráefnið til matseldar gott STJÖRNUKOKKURINN Jamie Oliver, sem var hér á landi um daginn við gerð sjónvarpsefnis, segist hafa fengið einhvern ferskasta fisk sem hann hafi bragðað á ævinni á La Primavera í Austurstræti. Matreiðslan hafi verið fullkomin og í raun bara möguleg á Íslandi vegna ferskleika fisksins. Þessi orð lætur hann falla í dagbókarfærslu um Íslandsheimsóknina á heimasíðu sinni jamieoliver.com. Greinilegt er að hann er mjög ánægður með dvöl sína hér á landi og þakkar mörgum fyrir aðstoðina og þjónustuna. MYNDATEXTI: Jamie Oliver er fiskurinn hugleikinn. Hér er hann í fiskbúðinni Hafrúnu.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir