Skólastjórar funda

Jim Smart

Skólastjórar funda

Kaupa Í körfu

SKÓLASTJÓRAR grunnskólanna í Reykjavík hittust í gær á árlegum samráðsfundi við byrjun skólaárs. Gerður G. Óskarsdóttir, fræðslustjóri Reykjavíkur, flutti erindi á fundinum ásamt Stefáni Jóni Hafstein, formanni fræðsluráðs MYNDATEXTI:Skólastjórnendur grunnskólanna í Reykjavík og formaður fræðsluráðs, Stefán Jón Hafstein, á fundi sínum í Laugalækjarskóla í gær.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar