Elín Hansdóttir

Margret Ísaksdóttir

Elín Hansdóttir

Kaupa Í körfu

Myndlist | Sýning Elínar Hansdóttur, Þú, verður opnuð í Listasafni Árnesinga í dag MYNDATEXTI: "Í rauninni mætti segja að hlutirnir sem eru til sýnis á sýningunni séu ekki aðalatriðið, heldur það sem gerist á milli áhorfandans og verkanna," segir Elín Hansdóttir myndlistarmaður, sem opnar sýninguna Þú í Listasafni Árnesinga í dag. "Mér finnst að list ætti að vera það afl sem kippir fótunum undan fólki."

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar