Hjólhýsasvæðið á Laugarvatni

Hjólhýsasvæðið á Laugarvatni

Kaupa Í körfu

Hvaða fólk er nú þarna? spyrja þeir stundum sem aka framhjá hjólhýsasvæðinu á Laugarvatni eða dvelja þar í nágrenni. Á svæðinu eru um 130 hjólhýsi, hvert á sínum afmarkaða fleti. Algengt er að reistur hafi verið pallur við hýsin og fortjald sett upp. Í görðunum eru jurtir og tré ásamt styttum af álfum og garðdvergum MYNDATEXTI: Árný vaskar upp eftir matinn og Andri Þór veitir henni félagsskap

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar