Stórtónleikar í Kerinu

Margrét Ísaksdóttir

Stórtónleikar í Kerinu

Kaupa Í körfu

Vel heppnaðir tónleikar fóru fram í Kerinu í Grímsnesi síðastliðinn laugardag. Ekki skemmdi veðrið fyrir en það varð eins og best var á kosið, sól og blíða. Myndatexti: Mikið fjölmenni var á tónleikunum í Kerinu á laugardaginn og skemmtu gestir sér konunglega. .

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar