Davíð Oddsson , Ástríður og Göran Persson

Árni Torfason

Davíð Oddsson , Ástríður og Göran Persson

Kaupa Í körfu

Davíð Oddsson forsætisráðherra sagði við fréttamenn á heimili sínu á laugardag að hann gerði ráð fyrir því að taka við utanríkisráðuneytinu 15. september þegar Halldór Ásgrímsson utanríkisráðherra tæki við forsætisráðuneytinu. MYNDATEXTI: Davíð Oddsson forsætisráðherra ræðir við fréttamenn á laugardag við heimili sitt í Fáfnisnesi í Reykjavík. Ástríður Thorarensen, eiginkona hans, og Göran Persson, forsætisráðherra Svía, fylgjast með því sem þeim fer á milli.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar