Möðrudalshátíð

Birkir Fanndal

Möðrudalshátíð

Kaupa Í körfu

Fyrir því er hefð að Möðrudælir halda hátíð síðsumars og er þá margt sér til gamans gert í Möðrudal. Hátíðin er liður í Ormsteiti, uppskeruhátíð Austlendinga. MYNDATEXTI: Gestum gafst kostur á mála myndir af Herðubreið og voru myndirnar hengdar upp í Fjallakaffi þar sem fólk fékk tækifæri til að skoða þær.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar