Vesturgatan

Jim Smart

Vesturgatan

Kaupa Í körfu

Hitabylgjan fyrir helgina setti óneitanlega mark sitt á mannlífið um land allt og margir notuðu tækifærið til að hvíla lúin bein og sóla sig í leiðinni. Og eins og sést á Íslandskortinu á myndinni var ekki ský að sjá yfir landinu! Hvort þessi einmuna veðurblíða kemur til með að leika áfram við landsmenn er þó óvíst - þótt veðrið verði eflaust áfram sem endranær ótæmandi umræðuefni.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar