Alþjóðlegur danshópur

Árni Torfason

Alþjóðlegur danshópur

Kaupa Í körfu

Hér á landi hefur dvalið hópur ungmenna viðsvegar að úr heiminum , sem kalla sig Steps to Wold Peace , eða Skref í friðarátt. Þau koma saman og dansa til þess að vekja heiminn til umhugsunar og taka fyrir ýmis félagsleg vandamál svo sem fátækt ,eiturlyfjaneyslu, stríð , heimilisofbeldi , kynkáttafordóma og skort á jafnrétti

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar