Söngleikurinn Harlem Sophisticate

Þorkell Þorkelsson

Söngleikurinn Harlem Sophisticate

Kaupa Í körfu

Söngskemmtunin Harlem Sophisticate var frumsýnd í Loftkastalanum síðastliðið föstudagskvöld að viðstöddu fjölmenni. Sýningin var sett upp í samstarfi við CMS-Theater í New York Fram komu söngvararnir Seth Sharp, Kenyatta Herring, Khalid Rivera, Toscha MYNDATEXTI: Björgvin Franz Gíslason er einn af söngvurum sýningarinnar. Hér er hann að sýningu lokinni ásamt móður sinni , Eddu Björgvinsdóttur og systur Evu Dís.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar