ÍBV - FH 1:3

ÍBV - FH 1:3

Kaupa Í körfu

"ÞETTA var versta afmælisgjöf sem maður gat fengið," sagði Birkir Kristinsson, markvörður ÍBV, í gær eftir að hafa fengið á sig þrjú mörk í leik gegn FH á fertugsafmælisdaginn sinn. Jafnframt var þetta 303. deildarleikurinn hans og er hann leikjahæsti leikmaður frá upphafi í efstu deild.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar