Karlasveit Golfklúbbs Kópavogs og Garðabæjar

Árni Torfason

Karlasveit Golfklúbbs Kópavogs og Garðabæjar

Kaupa Í körfu

Karlasveit Golfklúbbs Kópavogs og Garðabæjar og kvennasveit GR sigruðu í sveitakeppni Golfsambandsins sem fram fór um helgina. Meistaratitillinn skipti því um hendur hjá báðum því Keilir var meistari hjá konunum í fyrra og GR hjá körlunum. MYNDATEXTI: Sveit Golfklúbbs Kópavogs og Garðabæjar sigraði í 1. deild sveitakeppni GSÍ.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar