Hafnarstræti
Kaupa Í körfu
EKKI eru mörg ár síðan kaffihúsaeigendur fengu góðfúslegt leyfi opinberra yfirvalda til að bera nokkra stóla og borð út á gangstétt svo þreyttir vegfarendur gætu drukkið þar kaffi. Nú telst það til undantekninga ef kaffihús býður ekki gestum sæti utandyra í blíðviðri. Þá hafa yfirvöld einnig heimilað afgreiðslu bjórs út á gangstétt. Það hefur lagst vel í jafnt þyrsta ferðamenn sem heimafólk að tylla sér á stól og sötra mjöðinn. Undanfarna daga hefur bekkurinn verið þétt setinn á gangstéttum Reykjavíkurborgar eins og myndin frá Hafnarstræti ber með sér.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir