Nína Kristbjörg Hjaltadóttir

Árni Torfason

Nína Kristbjörg Hjaltadóttir

Kaupa Í körfu

NEMENDUR framhaldsskóla setjast flestir á skólabekk að nýju í byrjun næstu viku og margir þeirra eru farnir að huga að bókakaupum. Notaðar bækur, sem seldar eru á skiptibókamörkuðum, eru ódýrari kostur en að kaupa nýjar bækur. Bókabúðir taka síður við bókum sem eru útkrotaðar eða mjög illa farnar en að sögn Nínu Kristbjargar Hjaltadóttur, verslunarstjóra í Griffli, finnst sumum betra að kaupa bækurnar með glósum. MYNDATEXTI: Nína Kristbjörg Hjaltadóttir verslunarstjóri telur að góða veðrið hafi hægt á skiptibókamörkuðum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar