Grafarvogur
Kaupa Í körfu
Hallsvegur tengdur Víkurvegi með tveimur akreinum frá Fjallkonuvegi Vilja ekki að lögð verði akbraut með fjórum akreinum ÍBÚAR Garðhúsa í Grafarvogi í Reykjavík eru ósáttir við fyrirhugaðrar breytingar á Hallsvegi, en skipulags- og byggingarnefnd samþykkti í júní að vegurinn skyldi verða tvöfaldaður og tengjast Vesturlandsvegi. Ólafur Bjarnason, forstöðumaður Verkfræðistofu, segir að verið sé að undirbúa lengingu Hallsvegar með byggingu tveggja akreina götu frá Fjallkonuvegi að Víkurvegi. Hann segir að samráðsfundur með íbúum við Garðhús sé fyrirhugaður í lok mánaðarins. "Það fer eftir niðurstöðu samráðs, og fleiri þátta svo sem stöðu á verktakamarkaði hvenær hafist verður handa við framkvæmdir," segir Ólafur og bætir því við að framkvæmdir standi um það bil eitt ár. MYNDATEXTI: Hér má sjá hvar Hallsvegur mun liggja á milli íbúðarhverfisins og kirkjugarðsins. Íbúar eru ósáttir við skipulagið.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir