Vatnsdalsá

Einar Falur Ingólfsson

Vatnsdalsá

Kaupa Í körfu

SILUNGSVEIÐIN hefur verið döpur á silungasvæði Vatnsdalsár síðustu vikurnar og er það vandamál enn eitt sumarið, á meðan bleikjuveiði er góð í nálægum ám. MYNDATEXTI: Pétur Blöndal glímir við lax við Víðines í Vatnsdalsá. Sölvi Ólafsson er honum til aðstoðar, en á myndinni sjást glöggt hinar erfiðu aðstæður.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar