Kárahnjúkavirkjun

Þorvaldur Örn Kristmundsson

Kárahnjúkavirkjun

Kaupa Í körfu

BRATTINN er mikill í hlíðum Kárahnjúka, eins og má sjá á þessari mynd. Það er engu líkara en þessi starfsmaður ítalska verktakafyrirtækisins Impregilo, sé rammskakkur þar sem hann gengur eftir hallandi hlíðinni. Nú er verið að bora fyrir styrktarbitum, sem munu tengja stíflugarð Kárahnjúkavirkjunar við hlíðina, hvor sínum megin í gilinu.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar