Blómstrandi dagar í Hveragerði.

Margrét Ísaksdóttir

Blómstrandi dagar í Hveragerði.

Kaupa Í körfu

Hátíð Mikil gleði var í sundlauginni á Hótel Örk á um helgina þar sem gestum og gangandi var boðið í sund, en það var hluti af dagskrá Blómstrandi daga, sem haldnir voru í Hveragerði um helgina. Það var mikil dagskrá í bænum frá því hátíðin hófst á fimmtudag með tónleikum og uppistandi þar til henni lauk á sunnudag með grillveislu og harmonikkuballi á Hótel Örk.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar