Árni Birgisson

Þorkell Þorkelsson

Árni Birgisson

Kaupa Í körfu

Yfir 300 manns hafa sótt námskeið þar sem kynntar eru umgengnistakmarkanir og öryggisráðstafanir gegn ólögmætum aðgerðum eins og hryðjuverkum á Reykjavíkurflugvelli, en þátttaka á slíku námskeiði er skilyrði til að fá aðgangsheimild að flugvellinum eftir 1. september. Eftir þann tíma verður öll umferð um Reykjavíkurflugvöll háð aðgangsheimildum frá Flugmálastjórn Íslands og þurfa þeir aðilar sem eru með starfsemi eða flugvél á vellinum, að sækja námskeið um flugvernd til að fá slíka heimild, segir Árni Birgisson hjá Flugmálastjórn.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar