Digranesskóli

Árni Torfason

Digranesskóli

Kaupa Í körfu

Vinnuhópar á vegum Kópavegsbæjar starfa nú rösklega að lagningu gervigrassparkvalla við þrjá skóla í Kópavogi; Digranesskóla, Smáraskóla og Kársnesskóla, en vinnan er lengst komin við Digranesskóla. MYNDATEXTI: Á lokastigi: Nú vantar aðeins að girða umhverfis sparkvöllinn í Digranesi.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar