Akureyri
Kaupa Í körfu
ÞAÐ var allt á útopnu í nýja fjölbýlishúsinu við Tröllagil í blíðviðrinu í gærdag og léttklæddir iðnaðarmenn af öllu tagi á hlaupum um bygginguna sem alls er á níu hæðum. Enda alveg að bresta á að það verði tekið í notkun. Félagsstofnun stúdenta á Akureyri hafði forgöngu um að reisa húsið, en þar verður leikskóli rekin á neðstu hæðum og íbúðir leigðar út til stúdenta við Háskólann á Akureyri á hæðunum þar fyrir ofan. Leikskólinn Tröllagil verður starfandi á tveimur neðstu hæðum hússins og er allt að verða klárt fyrir komu barnanna, lokasprettur lóðaframkvæmda stóð yfir í gær og von á leiktækjum í dag. MYNDATEXTI: Lokasprettur: Unnið er að lokafrágangi nýrra stúdentagarða og leikskóla við Tröllagil á Akureyri.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir