Olivier Manoury

Jim Smart

Olivier Manoury

Kaupa Í körfu

Tónlist | Olivier Manoury leikur á bandoneon í Sigurjónssafni í kvöld HLJÓÐFÆRIÐ með tregatóninn verður í öndvegi á tónleikum í Listasafni Sigurjóns Ólafssonar í kvöld. Þetta er auðvitað hljóðfæri tangósins, bandoneon, og sá sem um vélar er bandoneonleikarinn franski, Olivier Manoury. Við köllum hann auðvitað bara Olivier á íslenska vísu, því tengsl hans við landið og íslenska tónlistarmenn eru löng og sterk. MYNDATEXTI: Olivier Manoury: "Mér fannst þessi tónn svo fallegur og tónlistin líka."

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar