Hljómsveitin Drep

Þorkell Þorkelsson

Hljómsveitin Drep

Kaupa Í körfu

Mekka lifandi tónlistar í Reykjavík hefur um langa hríð verið Grand rokk á Klapparstíg. Þessar skemmtilegu myndir voru teknar á föstudaginn er hljómsveitin Drep lék en það kvöld lék einnig breska sveitin Labrat, bandaríska sveitin Out Cold og innlendu sveitirnar Tenderfoot og Lights of the Highway. MYNDATEXTI: Flosi Þorgeirsson, fyrrv. Ham-ari, þenur raddböndin af mikilli list.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar