Brettastrákur á Ingólfstorgi

Árni Torfason

Brettastrákur á Ingólfstorgi

Kaupa Í körfu

Reykjavík | Það er ekki hlaupið að því að halda jafnvæginu þegar gerðar eru ýmiskonar kúnstir á hjólabretti. Þessi ungi maður sem lék listir sínar á Ingólfstorgi var þó í góðu jafnvægi þar sem hann rann niður rampann, enda eflaust í góðri æfingu við hjólabrettakúnstirnar eftir sólríka daga á Ingólfstorgi undanfarið.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar