Kerlingum fleytt

Árni Torfason

Kerlingum fleytt

Kaupa Í körfu

Þessi ungi maður skemmti sér konunglega við að fleyta kerlingum undan ströndinni við Sæbraut. Eflaust hefði það verið auðveldara ef sjórinn hefði verið ögn sléttari, en maðurinn lét það ekkert á sig fá að aðstæður voru ekki eins og best verður á kosið.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar