Vígsla Gíslaskála

Sigurður Sigmundsson

Vígsla Gíslaskála

Kaupa Í körfu

Hrunamannahreppur | Það var sannarlega blítt og bjart veður þegar hópur fólks kom saman í Eystri-Svartárbotnum, innarlega á Biskupstungnaafrétti, sl. laugardag. Tilefnið var enda ærið en þá fór fram vígsla á nýjum fjallaskála sem heitir Gíslaskáli og er nefndur eftir Gísla heitnum Einarssyni í Kjarnholtum, oddvita Biskupstungnamanna um árabil, en hann lést árið 2001. MYNDATEXTI:Fjölmenni var við vígslu Gíslaskála í Svartárbotnum á dögunum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar