Hvalfjörður

Þorkell Þorkelsson

Hvalfjörður

Kaupa Í körfu

Nýtt íbúahverfi er nú að rísa í Harðbalahverfi í Kjós, í sunnanverðum Hvalfirði. Húsin verða alls 8-9 talsins og er verið að flytja inn í sjötta húsið um þessar mundir. Íbúar þar vilja búa í sveitasælunni í Kjósinni en sækja flestir vinnu til höfuðborgarinnar sem er aðeins um hálftíma akstur MYNDATEXTI:Þetta bjálkahús er eitt þeirra sem nú hafa risið í Harðbalahverfi í Kjós.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar