Kýrnar á Hálsi

Þorkell Þorkelsson

Kýrnar á Hálsi

Kaupa Í körfu

FRAMLEIÐENDUM nautakjöts var nýlega neitað um styrk til framleiðslunnar frá ríkinu. Þórarinn Jónsson, kúabóndi á Hálsi 1 í Kjós, segir að aðrir bændur fái beingreiðslur eða niðurgreiðslu á ýmsum gjöldum, en bændur sem rækta holdakýr fái hins vegar engar niðurgreiðslur frá hinu opinbera. Ekki séu margir bændur eftir sem stundi þennan búskap, því sumir bændur hafi einfaldlega gefist upp. Holdakýr séu ræktaðar á um tíu búum á Íslandi. MYNDATEXTI: Kýrnar á Hálsi 1 voru makindalegar þar sem þær nutu veðurblíðunnar í gær. Þær eru úti allan veturinn, en kálfarnir eru þó teknir inn í hús. Kýrnar eru ekki mjólkaðar, heldur sjá kálfarnir um það.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar