Sigurlið Íslands í B-deild Evrópukeppni U-16

Sigurlið Íslands í B-deild Evrópukeppni U-16

Kaupa Í körfu

"Það má eiginlega segja að þetta sé hálfgerður bjarnargreiði," segir Brynjar Þór Björnsson, fyrirliði 16 ára landsliðs Íslands í körfuknattleik, sem sigraði í B-riðli Evrópumótsins um helgina og tryggði Íslandi þar með rétt til að leika meðal þeirra bestu á næsta ári, í A-riðli. MYNDATEXTI: Sigurlið Íslands í B-deild Evrópukeppni U-16 ára landsliða pilta. Efri röð frá vinstri: Þröstur Leó Jóhannsson, Hafþór Júlíus Björnsson, Gústaf Hrafn Gústafsson, Sigurður Gunnar Þorsteinsson, Hörður Helgi Hreiðarsson, Hjörtur Hrafn Einarsson og Benedikt Guðmundsson þjálfari. Neðri röð frá vinstri: Hörður Axel Vilhjálmsson, Þórir Guðmundsson, Páll Kristinsson, Brynjar Þór Björnsson, Emil Þór Jóhannsson og Böðvar Sigurvin Björnsson.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar