Kia Picanto

Þorkell Þorkelsson

Kia Picanto

Kaupa Í körfu

Reynsluakstur: Kia Picanto LX Bílar í A-flokki, þ.e.a.s. minnsta gerð fólksbíla, eru ekki algengir hér á landi en þó finnast þeir nokkrir. Helstu gerðir eru Daihatsu Cuore, Suzuki Wagon R, Daewoo Matiz og Hyundai Atos en nú hefur bæst við í flóruna einn nýr frá Suður-Kóreu sem heitir Kia Picanto. MYNDATEXTI: Afturhlerinn opnast hátt og hægt er að auka farangursrýmið allverulega.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar