Á Barónsstígnum í Reykjavík

Jim Smart

Á Barónsstígnum í Reykjavík

Kaupa Í körfu

Það er sama hvert litið er í veðurblíðunni þessa dagana, alls staðar blasir glaðlegt mannlífið við. Þessa mynd tók ljósmyndari Morgunblaðsins á Barónsstígnum í Reykjavík í gær og er tæplega hægt að hugsa sér glæsilegra baksvið en rennilega fleytuna og sundin blá.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar