Hjördís Guðmundsdóttir íþróttakennari

Þorvaldur Örn Kristmundsson

Hjördís Guðmundsdóttir íþróttakennari

Kaupa Í körfu

Hjördís Guðmundsdóttir, kynningarfulltrúi Reykjavíkurmaraþonsins, fæddist árið 1972 og lauk námi frá Íþróttakennaraskóla Íslands árið 1994. Hjördís stundaði framhaldsnám við danska íþróttaháskólann í Kaupmannahöfn, 1995-1996. Hún býr og starfar í Reykjavík en hún hefur starfað hjá Íþróttabandalagi Reykjavíkur undanfarin ár.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar